top of page

HVERNIG VELDUR MATARSÓUN LOFTLAGSBREYTINGUM?

Matarsóun veldur að öllum líkindum að loftlagsbreytingum vegna losun á gróðurhúsalofttegundum, jarðvegs- og vatnsmengunar, jarðvegsrýrna, minnkun líffræðilegs fjölbreytileika og aukinnar úrgangsmyndunar. Losun gróðurhúsalofftegunda af völdum matarsóunar á sér stað vegna sóunar við frumframleiðslu, við vinnslu og dreifingu matvæla og vegna sóunar hjá neytendanum. Talið er að um 3.300.000 kg af losun koltvíóxins í heiminum sé af völdum matarsóunar. 

5% af heildarlosun

Matarsóun endar sem úrgangur og var meðhöndlun úrgangs uppspretta 5% af heildarlosun Íslands árið 2019. Losun vegna matarsóunar væri enn meiri ef tekið hefði verið með losunina sem myndast við framleiðslu á matnum sem aldrei var borðaður.

Matarsóun og loftlagsbreytingar: My Work
bottom of page